Black Dog Nobbler – áhrifarík straumfluga
Hönnunin: Fluga með svörtum og dökkum litum, með áberandi augum sem líkja eftir smáfiski. Náttúrulega hreyfing hennar í straumi gerir hana sérstaklega áhrifaríka.
Notkun: Aðalega notuð í silungaveiði í straumvatni.
Saga og uppruni: Fluga sem á uppruna sinn í Skotlandi. Klassísk fluga með langa sögu í veiði víða um evrópu, virkilega vinsæl á Íslandi.