Black Ghost Streamer – kraftmikil straumfluga með þyngingu
Hönnunin: Straumfluga með svörtum og gulum tónum. Með conehead sem sekkur fluguni og með líflega hreyfingu í straumi.
Notkun: Hönnuð til að líkja eftir stærri bráð, eins og smáfiski, sem silungur sækist í. Þegar veitt er í djúpum og straumhörðum ám þá hjálpar þyngingin að halda sér neðar í vatninu þar sem silungurinn á oft til með að vera.
Saga og uppruni: Upprunnin í Bandaríkjunum en flugan hefur sannað sig víða í Evrópu í silungaveiði, meðal annars á Íslandi.