Netflugur.is er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í flugum fyrir veiðimenn um allt land á hagstæðu verði. við erum með vandað efnisval í flugur okkar og sterka öngla. Hvort sem þú ert að leita að Straumflugum, laxaflugum, silungaflugum, púpum, túpum eða hitch, þá finnurðu úrvalið hjá okkur.

Við leggjum metnað í bjóða íslenskum veiðimönnum gæðaflugur, afgreiddar innan 1–2 virkra dagasvo þú getir einbeitt þér því sem skiptir mestu máli: veiða.