Tungufljót
Tungufljót: Tungufljót er i Vestur-Skaftafellssýslu. Upptök þess eru á Skaftártunguafrétti og dragast til þess margir lækir á leið til ósa í Kúðafljóti. Umhverfið er stórbrotið; hraun, sandar og er fljótið allvíða í þröngum farvegi með grónum bökkum. Mjög margir góðir veiðistaðir eru í Tungufljóti
Vinsælar flugur: Black Ghost, Dentist, Black Nobbler, Orange Nobbler, Green Bullet, Mickey Finn, Rauðagull, Skullhead Glimmer og Skullhead Pink.
