Ytri-Rangá 
Er ein af bestu laxveiðiám Íslands, þekkt fyrir mikla veiði, stöðugt tært vatn og langt veiðitímabil. Hún er í uppáhaldi hjá bæði íslenskum og erlendum veiðimönnum.

Túbur virka vel í Ytri Rangá

Flugur 
Frances (svartur, rauður)
Sunray Shadow
Þýsk Snælda
Collie dog