Veiðivötn
Veiðivötn eru staður sem skilur eftir sig djúpar minningar. Ósnortin náttúran, víðáttan, vötnin og kyrrðin sem umlykur allt. Hvert vatn hefur sinn eigin karakter og við vatnsbakkann finnur maður ró sem er sjaldgæf í dagsins amstri. Ef þú ætlar þér þangað kæri viðskiptavinur þá mælum við með flugum sem eru skotheldar fyrir vötnin.
Fyrir Urriðan:
Aðrar sem ég set alltaf undir: Green Bullet, Rauðagull, Black Ghost og Skullhead Glimmer, Skullhead Pink.
Fyrir bleikjuna: Peter ross, Prince, Teal & black, Black zulu, Watson Fancy, Pink and blue, Pheasent Tail, Langskeggur svo eitthvað sé nefnt. Annars er um að gera að skipta nógu oft um og prófa sig áfram.
Ef það dettur í logn og silungurinn er í yfirborðstöku, þá er ofboðslega skemmtilegt að prófa sig áfram með þurrflugur eins og: Galdralöpp, Black Gnat, Parachute Pheasent tail
